Um námsefnið
Þetta námsefni er ætlað öllum þeim sem langar að læra eða rifja upp undirstöðuatriði í stærðfræði. Það getur hentað þeim sem eru að hefja háskólanám í verkfræði og raunvísindum eða eru að fara að beita stærðfræði í námi sínu eftir langt hlé.
Ferið er í helstu grunnatriði stærðfræðinnar en byrjað er á forgangsröð aðgerða í reikningum áður en farið er í flóknari reiknireglur á borð við velda- og rótareikning. Þannig er farið koll af kolli í gegnum rúmfræði, margliður, hornaföll, vigra og að lokum í diffrun. Hver og einn lesandi getur valið sér kafla eftir því hvað það er sem þeim langar helst að skerpa á.
Námsefnið var unnið með styrk úr Kennslumálasjóði HÍ .