Eðlisfræðiheimatilraunir, Háskóli Íslands
Höfundur efnis: Matthías Harksen <mbh6@hi.is>.
Í þessum hluta munum við kynna helstu aðferðir sem við beitum í
verklegri eðlisfræði. Sökum Covid-19 þurfum við að finna betri leið til
þess að útfæra verklega kennslu. Ég hef því tekið saman nokkrar
tilraunir fyrir ykkur til að framkvæma í heimahúsum aðeins með símana
ykkar og einfaldan tækjabúnað að vopni. Til þess að framkvæma þessar
tilraunir skuliði sækja forritið phyphox
sem ætti að vera
aðgengilegt fyrir alla snjallsíma.